Létt og kraftmikið trail rafmagnsfjallahjól sem kemur með 85 NM Shimano mótor, 630Wh batteríi, 120 mm fjöðrun að framan og dropper sætispípu. Einnig er hægt að panta auka utanáliggjandi batterí sem er 210Wh fyrir enn lengri endingu og bretti með bögglabera fyrir þau sem vilja hjóla í vinnuna. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja kraftmikið og létt rafmagnsfjallahjól í langa hjólatúra sem hegðar sér eins og venjulegt fjallahjól