: Rallon enduro fulldempað fjallahjól
Rallon Enduro er drauma fulldempað enduro hjól, það kemur með 180 mm fjöðrun að framan og 170 mm að aftan, og er hannað fyrir virkilega brattar og krefjandi aðstæður. Það er hannað til að vera með lágan þyngdarpunkt sem gefur því mikinn stöðugleika og hjólara mikla stjórn. Auðvelt er breyta allskonar stillingum á hjólinu fyrir mismunandi aðstæður. Hægt er að panta hjólið með 29" gjörðum eða í mullet útgáfu fyrir enn meiri stöðugleika (29" gjarðir að framan og 27,5" að aftan). Hjólið kemur með innbyggðu verkfæri, geymsluhólfi í stellinu og kemur filmað til að hlífa stellinu.
-
TilboðRALLON M10 2022
Verð 700.000 ISKVerðEiningarverð / fyrir849.900 ISKTilboð 700.000 ISKTilboð -
TilboðRALLON M10 2024
Verð 761.347 ISKVerðEiningarverð / fyrir909.900 ISKTilboð 761.347 ISKTilboð -
RALLON E10 2026
Verð 819.900 ISKVerðEiningarverð / fyrir0 ISKTilboð 819.900 ISK -
TilboðRALLON M11 AXS 2024
Verð 820.060 ISKVerðEiningarverð / fyrir979.900 ISKTilboð 820.060 ISKTilboð -
RALLON E-TEAM 2026
Verð 1.049.900 ISKVerðEiningarverð / fyrir0 ISKTilboð 1.049.900 ISK -
TilboðRALLON M-LTD 2023
Verð 1.231.049 ISKVerðEiningarverð / fyrir1.479.900 ISKTilboð 1.231.049 ISKTilboð -
RALLON E-LTD 2026
Verð 1.479.900 ISKVerðEiningarverð / fyrir0 ISKTilboð 1.479.900 ISK
Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að? Sendu okkur þá línu og við hjálpum þér að finna draumahjólið!
ofsi@ofsi.is