Stökkva yfir í vörulýsingu
1 8

Orbea

RALLON M10 2024

RALLON M10 2024

Verð 794.450 kr
Verð 909.900 kr Tilboð 794.450 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Rallon er gríðarlega vinsælt carbon enduro hjól frá Orbea, sem hefur fengið mikið lof gagnrýnenda undanfarin ár og er hannað til að vera stöðugt í krefjandi aðstæðum, meðal annars með því að hafa langt á milli gjarðanna, “slack” hönnun á stellinu og með því að bjóða hjólið í mullet útgáfu, 29” dekk að framan og 27.5” að aftan. Þetta tryllitæki kemur með 170 mm fjöðrun að framan og 167 mm fjöðrun að aftan. Stellið er hannað til að taka langar dropper sætispípur til að þú getir valið þér dropper sem fer alla leið niður að stelli svo að hnakkurinn þvælist ekki fyrir þér í erfiðum aðstæðum. Hjólið kemur einnig með geymsluhólfi, og innbyggðum verkfærum svo þú þurfir ekki að taka tösku með þér fyrir alla smáhluti. Þetta er drauma hjól fyrir þau sem elska að bruna niður fjöll.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á þessu hjóli þér að kostnaðarlausu á heimasíðu Orbea. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið, borga þarf aukalega fyrir dýrari íhluti, sendið okkur línu til að fá tilboð í uppfærsluna.
Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frames

Frame

Orbea Monocoque Race Carbon. Advanced Dynamics 167mm suspension technology. 29" wheels.Concentric Boost 12x148 rear axle. Pure Enduro geometry. Internal cable routing. ISCG05

Shock

Fox FLOAT X Performance 2-Position Evol LV custom tune 230x62.5mm

Fork

Fox 38 Float Performance 170 Grip 3-Position QR15x110

Headset

Acros Alloy 1-1/8 - 1-1/2" Integrated

Drivetrain

Crankset

Race Face Turbine 32t

Shifters

Shimano XT M8100 I-Spec EV

Cassette

Shimano CS-M7100 10-51t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano XT M8100 SGS Shadow Plus

Chain

Shimano M7100

Chainguide

e*thirteen CL55 30-36t black

Cockpit

Handlebar

OC Mountain Control MC20 Alu SL, Rise20, Width 800

Stem

OC Mountain Control MC20, 0º

Computer Mount

N/A

Brakes

Brakes

Shimano XT M8120 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Oquo Mountain Control MC32TEAM (29" Front / Rear)

Tyres

Maxxis Assegai 2.50" WT FB 120 TPI 3C Maxx Terra EXO+ TR

Tyres

Maxxis Minion DHR II 2.40" WT FB 120 TPI 3C Maxx Terra Exo+ TR

Front Wheel Axle

N/A

Components

Seatpost

OC Mountain Control MC21, 31.6mm, Dropper

Seatpost Lever

Shimano SL-MT500 I-Spec EV

Saddle

ERGON SM Enduro

Grips

OC Lock On

Accessories

Storage

Accesories Containers

Tools

OC Rear lever (Hex 6 & valve core removal)

Linkage

toolbox

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

RALLON M10
S H/L
M H/L
L H/L
XL H/L
S-MT
M-MT
L-MT
XL-MT
11 - Seat Tube (C-T)
415
415
435
460
415
415
435
460
22 - Top Tube (EFF)
572
599
626
653
573
600
627
655
33 - Head Tube
90
100
110
120
90
100
110
120
44 - Chainstay
440
440
440
440
438
438
438
438
55 - BB Height
350/343
350/343
350/343
350/343
343
343
343
343
Size
Crank
Stem
Handlebar
Dropper Seatpost
Height
S
165
35
800
440/150
150-170
M
170
40
800
480/170
160-180
L
170
40
800
480/170
170-190
XL
170
50
800
550/200
180-200

*Estimated measurements