Stökkva yfir í vörulýsingu
1 8

Orbea

WILD M-TEAM 2024

WILD M-TEAM 2024

Verð 1.203.351 kr
Verð 1.409.900 kr Tilboð 1.203.351 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Orbea setti sér markmið fyrir 2023 að hanna besta enduro rafmagnsfjallahjólið á markaðnum. Niðurstaðan var þetta glæsilega hjól sem var valið rafmagnshjól ársins af bikeradar, E-MountainBike Magazine og The Loam Wolf. Einnig vann Flo Espiñeira heimsmeistaratitilinn sama ár á þessu frábæra hjóli. Hjólið kemur með BOSCH Performance Line CX mótor og svo er hægt að velja á milli 750WH batterí og 625 WH batterí eftir því hvort þú vilt lengri endingu eða léttara hjól. Það kemur með 160 mm fjöðrun að framan og að aftan, en á sumum týpum er hægt að uppfæra upp í 170 mm fjöðrun að framan. Allir kaplar í stýri eru núna þræddir snyrtilega í gegnum headsettið sem gerir hjólið eitt það flottasta á markaðnum í dag. Að lokum kemur hjólið með 29’’ dekkjum og dropper sætispípu.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar

Hægt er að sérhanna lit á þessu hjóli þér að kostnaðarlausu á heimasíðu Orbea. Einnig er hægt að velja aðra íhluti á hjólið, borga þarf aukalega fyrir dýrari íhluti, sendið okkur línu til að fá tilboð í uppfærsluna.
Skoða nánar
Skoða nánar

Hannað fyrir krefjandi aðstæður

Hjólið kemur með 170 mm fjöðrun að framan og að aftan, og er tilbúið í krefjandi aðstæður

Kraftmikið og góð ending á batteríi

Veldu á milli 600Wh eða 750Wh batterí sem kemur með nýjasta Bosch mótornum

Stílhrein og snyrtileg hönnun

Hjólið er virkilega fallega hannað, kaplar þræddir snyrtilega í gegnum stýrið og einfaldleiki í fyrirrúmi svo þú getir fókusað á að fara hratt!

Tilbúið í fjörið

Wild hjólið er eitt af léttari kraftmiklum rafmagnsfjallahjólum á markaðnum, en er þrátt fyrir það sterkbyggt hjól sem er tilbúið í fjörið

Djúpar sætispípur

Stellið er hannað til að taka mjög djúpar sætispípur, 210 mm fyrir S og M, en allt að 240 mm fyrir L og XL hjól, svo að hnakkurinn sé ekki fyrir á leiðinni niður brekkurnar.

Nútíma hönnun á stelli

Efri partur stellsins (top tube) er lágur svo auðveldara sé að standa yfir hjólinu, það ásamt djúpri dropper sætispípu, gerir þér kleift að velja á milli fleirri stærða á stelli, minna stell ef þú vilt fjörugra og liprara hjól en stærra stell ef þú vilt meiri stöðugleika. Það sem gerir hjólið einstaklega stöðugt í erfiðum aðstæðum er lágur þyngdarpunktur, 63,5° head angle og aukin lengd á milli gjarða.

OMR carbon stell

OMR carbon stell er fyrir þau sem vilja léttara hjól og möguleika á því að sérhanna liti á hjólinu

Ál stell

Ál stellið er fyrir þau sem vilja hjól á betra verði og vilja vandað ál stell þar sem að suðan er slípuð niður til að gefa hjólinu carbon útlit

Mullet 27,5"

Veldu Mullet, 29" gjörð að framan og 27,5" gjörð að aftan ef þú vilt meiri stöðugleika í erfiðum aðstæðum

29"

Veldu 29" gjarðir að framan og að aftan ef þú vilt fókusa á að rúlla hratt

Batterí

Veldu á milli 600 Wh eða 750 Wh batterí eftir því hvort þú vilt léttara hjól eða lengri endingu. Einnig er hægt að panta hjólið með auka 250 Wh utanáliggjandi batterí fyrir lengri hjólatúra.

750Wh Batterí

600Wh Batterí

250Wh utanáliggjandi batterí

Eitt mest verðlaunaða rafmagnsfjallahjólið á markaðnum!

MyO

Carbon útgáfan af hjólinu býður þér upp á að hanna draumahjólið þitt í þínum litum þér að kostnaðarlausu!

Wild ST

Það eru ekki allir sem eru að bruna niður fjöll og þurfa 170 mm fjöðrun. Wild ST útgáfan deilir mikið af eiginleikum Wild hjólsins en kemur í Trail útgáfu með 150 mm fjöðrun að framan og að aftan, og kemur á betra verði

Íhlutir

Frames

Frame

Orbea Wild OMR 2023, 160mm travel, 29" wheels, Concentric Boost 12x148

Shock

Fox Float X2 Factory Trunnion 2-Position Adjust Kashima custom tune 205x65mm

Fork

Fox 38 Float Factory 160 Grip2 QR15x110 Kashima E-Bike Optimized

Headset

Alloy 1-1/2", Black Oxidated Bearing

Drivetrain

Chainring

e*thirteen e*spec Direct Mount 34T Boost

Crank

e*thirteen Plus Alloy

Shifters

Shimano XT M8100 I-Spec EV

Cassette

Shimano CS-M8100 10-51t 12-Speed

Rear derailleur

Shimano XT M8100 SGS Shadow Plus

Chain

Shimano M8100

Chainguide

e*thirteen Plus Bosch CX Gen4 32-38t

Cockpit

Handlebar

OC Mountain Control MC10 Carbon, Rise 20, Width 800

Stem

OC Mountain Control MC10 Alu SL, 0º

Computer Mount

OC Computer Mount CM-05, Garmin/Sigma

Brakes

Brakes

Shimano XT M8120 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

Wheels

Wheels

Oquo Mountain Control MC32TEAM POWER

Tyres

Maxxis Assegai 2.50" WT FB 120 TPI 3C Maxx Terra EXO+ TR

Tyres

Maxxis Minion DHR II 2.40" WT FB 120 TPI 3C Maxx Terra Exo+ TR

Components

Seatpost

OC Mountain Control MC21, 31.6mm, Dropper

Seatpost Lever

Shimano SL-MT500 I-Spec EV

Saddle

Fizik Aidon 208x145mm manganese rail

Grips

Ergon GE10

Accessories

Lights

Ebike

Motor

BOSCH Performance Line CX BDU3741

Battery

BOSCH Powertube 750Wh Horizontal BBP3770

RANGE EXTENDER

N/A

Display

BOSCH System Controller BCR3100

CHARGER

Bosch Charger 4A (230V) BPC3400

Remote

BOSCH Mini Remote BRC3300

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

WILD M-TEAM
S
M
L
XL
11 - Seat Tube (C-T)
415
415
435
460
22 - Top Tube (EFF)
573
595
622
649
33 - Head Tube
110
120
130
140
44 - Chainstay
448
448
448
448
55 - BB Height
353
353
353
353
Size
Crank
Stem
Handlebar
Dropper Seatpost
Height
S
160
40
800
390/125
150-175
M
160
40
800
440/150
160-185
L
160
50
800
480/170
170-195
XL
160
50
800
550/200
180-205

*Estimated measurements