Stökkva yfir í vörulýsingu
1 9

Orbea

MUGA 20 2026

MUGA 20 2026

Verð 852.000 kr
Verð 959.900 kr Tilboð 852.000 kr
Tilboð Uppselt

Litur
Stærð
Muga er virkilega flott fulldempað rafmagnsborgarhjól sem virkar einnig frábærlega í ævintýraferðir út fyrir malbikið. Hjólið kemur með kraftmiklum 100 NM Bosch mótor og er fáanlegt með annað hvort 600 WH batteríi fyrir þau sem vilja léttara hjól eða 750 WH batteríi fyrir þau sem vilja drífa lengra, einnig er hægt að fá auka 250 WH utanáliggjandi batterí fyrir enn meiri drægni. Hjólið kemur með 120 mm framdempara og 115 mm afturdempara sem hentar frábærlega bæði innanbæjar og fyrir allskonar slóða. Hjólið kemur í mullet útfærslu 29" gjörð að framan og 27,5" að aftan og kemur með dropper sætispípu til að gera ferðina niður krefjandi brekkur auðveldari. Muga kemur með því öllu helsta fyrir borgarhjólreiðar eins og bögglabera, bretti, standara og allskonar festipunktum fyrir aukahluti eins og innbyggðum lás, brúsa og fleira. Hjólið kemur með SP Connect símafestingu og USB-C hleðsluporti fyrir síma svo þú getir fylgt leið í símanum og verið tengd/ur umheiminum á meðan þú hjólar. Orbea er umhugað um öryggið þitt og því kemur hjólið með innbyggðum ljósum sem gera þig sýnilegan úr öllum áttum, einnig kemur ljóskastari að framan svo þú sjáir vel í myrkri, öflugar bremsur og falið geymsluhólf fyrir airtag til að finna hjólið ef því yrði stolið. Að lokum þá er hægt að fá hjólið með belti og sjálfskiptingu ef þú ert að leitast eftir hjóli með lágmarksviðhaldi og vilt ekki þurfa að hugsa út í að vera í réttum gír, en hjólið er einnig fáanlegt með hefðbundri keðju, og svo annað hvort rafmagnsgírskiptum eða hefðbundnum gírskiptum. Þetta er draumahjól fyrir þau sem vilja nýta sér rafmagnshjól til að komast á milli staða í stíl og skreppa af og til í ævintýraferðir upp í Heiðmörk.

Til að sjá nánari upplýsingar um hjólið Skoða nánar
Skoða nánar

Íhlutir

Frameset

Frame

Orbea Muga 2026, Hydroformed Alloy 6061, OLD 148 RD/IGH, Orbea cockpit and equipment ecosystem, w/ Custom Kickstand, Carrier compatible.

Shock

Fox Float Performance Trunnion 2-Pos custom tune 165x42.5mm

Fork

Fox 34 Float AWL Sport 120 Rail 2.0, Kabolt 15x110, Fender and ABS Mts

Steerer tube

FSA 1-1/2" Integrated Aluminium Cup

Ebike

Battery

Bosch Powertube 750Wh Horizontal BBP3770

RANGE EXTENDER

N/A

Motor

Bosch Performance Line CX BDU3843

Display

Bosch System Controller BRC3100

CHARGER

Bosch Charger 4A (230V) BPC3400

Remote

Bosch Mini Remote BRC3300

Drivetrain

Chainring

Alloy BDU37/38 42t

Crank

Prowheel EB03 alloy

Shifters

Shimano EN605-R

Cassette

Shimano CS-LG400 11-45t 11-Speed

Rear derailleur

Shimano Cues Di2 U8050 11s SGS Shadow Plus

Chain

KMC eGlide

Cockpit

Handlebar

Orbea Urban, Integ. light, Backsweep 9, Rise 30, Width 760

Computer Mount

N/A

Brakes

Brakes

Shimano MT420 Hydraulic Disc

Brakes Configuration

N/A

Wheels

Wheels

Alloy, 26c, 32H

Tyres

Schwalbe Johnny Watts LR, 60-584, Reflective Tape

Accessories

Pedals

VP-892 Black with reflectors

Front carrier

N/A

Rear carrier

Orbea RR-02 Alloy, w/MIK HD and MIK Side and Ortlieb QL3.1 system. Max. 30Kg

Mudguard

Curana Apollo Orbit 70mm

Front Position Light

Orbea Integrated

Front light

Supernova Starstream Pure, Low Beam

Rear light

Supernova TL3 Z

Quick stand

Orbea Integrated

Components

Seatpost

OC Mountain Control MC22, 31.6mm, Dropper

Seatpost Lever

OC Dropper Remote for Sram Matchmaker

Saddle

Selle Royal Vivo Ergo

We reserve the right to make changes to the product and component information appearing on this site at any time without notice, including with respect to equipment, specifications, models, colors, and materials.

MUGA 20
S
M
L
XL
1Seat Tube (C-T)
400
415
430
450
2Top Tube (EFF)
602,5
636
663,3
691,7
3Head Tube
130
145
155
170
4Chainstay
466,5
466,5
466,5
466,5
5BB Drop
36 / 55
36 / 55
36 / 55
36 / 55
6BB Height
321
321
321
321
7Wheelbase
1212,5
1248,5
1277,5
1308,5
8Head Angle
66,5
66,5
66,5
66,5
9Seat Angle
76
76
76
76
10Rake
-
-
-
-
11Standover
779
785
787
793
12Reach
440
470
495
520
13Stack
652
665
675
689
14Fork Length
540
540
540
540
Size
Height
S
153-172
M
164-183
L
176-195
XL
187-206

*Estimated measurements

Uppfærslur

Hægt er að gera eftirfarandi breytingar á hjólinu, hafið samband til að panta þær með hjólinu.

RANGE EXTENDER

Front carrier

Front light

Display

Computer Mount